Fyrirspurn
Heim
Leita
Stćrsta Leturgerđ
Miđstćrđ Leturs
Minnsta Leturgerđ

 

Prentvćn útgáfa er neđst í skjalinu.

 

 

               Úthlutanir Menningaráđs Vesturlands úr menningarsjóđi 2012

Úthlutađ
Tónstef ehf. / Reykholtshátíđ 1.000.000
Reykholtshátíđ er eftirsóknarverđur vettvangur fyrir innlenda og alţjóđlega tónlistarmenn og ekki síđur tónlistarunnendur sem njóta tónleikanna.  
Northern Wave     1.000.000
Alţjóđleg kvikmyndahátíđ Northen Wave  í Grundarfirđi, sýnir stuttmyndir og tónlistarmyndbönd.  Fiskiveisla,tónleikar,fyrirlestrar, námskeiđ, barnasýningar og fl.
Snorrastofa     1.000.000
Snorrastofa í Reykholti fćr styrk til ađ standa straum af námskeiđum, fyrirlestrum og viđburđum í Snorrastofu. 
Markađsstofa Vesturlands     1.000.000
 Á slóđir Guđríđar Ţorbjarnardóttur, ţróun pílagrímsferđa m.a. tenging milli Snćfellsness, Eiríksstađa, Dalabygđar og Grćnlands, Edda Lyberth Julianehĺb
Landbúnađarsafn Íslands      800.000
Fyrsti áfangi í  varanlegri sýningu í  Landbúnađarsafni Íslands á Hvanneyri.
Klipp ehf.     750.000
Heimildarmynd um ćvi og störf listamansins Steinţórs Sigurđssonar og órjúfanleg tengsl hans viđ heimabćinn Stykkishólm.
IsNord tónlistarhátíđin     750.000
Á IsNord tónlistarhátíđinni eru dregnar fram perlur frá íslenskum tónskáldum í bland viđ ţađ besta frá Norđurlöndunum. Tónlistarfólk m.a. Frá Vesturlandi.
Ţorkell Ţorkelsson     750.000
Skrásetur í ljósmyndum allt frá hugmynd til frumsýningar, brúđuleikhúsverkiđ Gamli mađurinn og hafiđ sem er sýning í Brúđuheimum í Borgarnesi. 
Kór Stykkishólmskirkju     750.000
Árleg sumartónleikaröđ í Stykkishólmskirkju og annađ listrćnt starf.
Landnámssetur Íslands     750.000
Landnámssetur: sýningar, sagnahefđ og bókmenntir, međ ţađ ađ markmiđi ađ auka fjölbreytileika í menningartengdri ferđaţjónustu.  
Brúđuheimar ehf.     750.000
 Alladín og andinn í lampanum. Austrćnir menningarheimar kynntir frá stríđshrjáđu  landsvćđi ţar sem menning hefur blómstrađ í yfir 3000 ár.
Frystiklefinn, Rifi Snćfellsbć     700.000
Trúđleikur er fjölskyldusýning ţar sem tćkni trúđleiksins, sprell og fjör eru í ađalhlutverki í nýja leikhúsinu Frystiklefanum á Rifi í Snćfellsbć.
Ţjóđlagasveit Tónlistarskóla Akraness 700.000
 Í nýju verki Ţjóđlagasveitarinnar mun stjórnandinn vinna međ "spjallhorn" ţar sem hann rćđir viđ áhorfendur og lítur yfir farinn veg Ţjóđlagasveitarinnar. 
Grundaskóli, Brekkubćjarskóli og Tónlistarskóli Akraness 700.000
Ungir-Gamlir. Samstarf eldir tónlistarmanna og ungs fólks á Akranesi, samstarf sem stuđlar ađ aukinni tónlistariđkun ungmenna á Akranesi.
Blús og Djassfélag Akraness     500.000
Blús og Djasstónlistarhátíđ, ţar sem fram kemur landsţekkt tónlistarfólk, ásamt tónlistarfólki á Akranesi.
Tón-Vest      500.000
NÓTAN . Á hátíđinni fá nemendur af öllu landinu tćkifćri til ađ sýna sig og sjá ađra. Hátíđin eykuri víđsýni nemenda og auđugar tónlistarlífi á Vesturlandi. 
Heiđrún Hámundardóttir     500.000
Leiksýning, unniđ verđur međ sögur og söngva tengda Akranesi og Hvalfjarđarsveit međ nemendum skóla á ţessum svćđum og Tónlistarskólanum.
Brúđuheimar ehf.     400.000
Alţjóđleg brúđuleikhúshátíđ í neđribćnum í  Borgarnesi 29. mars til 1. apríl 2012. Ađaláherslan í ár er á brúđuleikhús frá Englandi. 
Freyjukórinn í Borgarfirđi     400.000
"Syngjandi konur á Vesturlandi" söngbúđir og námskeiđ  međ Kristjönu Stefánsdóttur djass söngkonu í fararbroddi. Allar konur hvattar til ţátttöku.
Stórsveit Snćfellsness     400.000
Tónleika á a.m.k. fjórum stöđum á Vesturlandi. Verkefniđ er eitt stćrsta samstarfsverkefni á sviđi tónlistar sem ráđist hefur veriđ í á Snćfellsnesi .
FRĆ kvikmyndir ehf.     400.000
Markmiđiđ er ađ gera áhrifamikla mynd, samfélagsspegil sem hefur jákvćđ áhrif á samfélagiđ. Söguvettvangur er á Vesturlandi .
Ćringur     400.000
Markmiđ Ćrings er ađ vekja athygli á og efla listsköpun ungs fólks á  myndlist á landsbyggđinni. Einnig ađ virkja ţau til sjálfstćđrar atvinnusköpunar í listum.
Markađsstofa Vesturlands     400.000
Auđlindahátíđ á vesturlandi til ţess ađ lengja ferđatímann sem endar međ málţingi um matarmenningu úr hérađi.
Út og vestur ehf     400.000
Ţjónusta viđ pilagríma er e.t.v. elsta og mikilvćgasta form ferđaţjónustu.  Hér er stigiđ fyrsta skrefiđ í ađ byggja upp pílagrímaleiđ á Íslandi. 
Eyrbyggja - Sögumiđstöđ     400.000
Efnt verđur til árlegrar Eyrbyggjuhátíđar, viđburđum verđur dreift um svćđiđ. Međ samstarfi áhugafólks og sveitarfélaga verđur sögunni miđlađ um svćđiđ.
Tónlistarfélag Borgarfjarđar     350.000
Markmiđ Tónlistarfélagsins er ađ gefa heimamönnum tćkifćri til ţess ađ hlusta á fjölbreytta tónlist í flutningi fyrsta flokks listamanna.
Penna sf.     350.000
Dalir og hólar 2012, myndlistarsýning. Náttúra og menning í Dalabyggđ og Reykhólasveit . Listamennirnir koma víđa ađ bćđi frá Íslandi og Norđurlöndum.  
Átthagastofa Snćfellsbćjar     300.000
Fjölbreytt menningartengt starf í Pakkhúsi og Átthagastofu Snćfellsbćjar.
List og handverk sf. Akranesi 300.000
Samsýning List- og handverksfélags Akraness. Ţema sýningarinnar er ţjóđsaga.  Unniđ verđur t.d.  međ ull, vatnsliti, leir, postulín, rođ, tré, gler og olíuliti.
Ungmennafélag Reykdćla     300.000
Frumsamin og frumflutt revía í fullri lengd,bráđfyndin og skemmtileg. Samin af Bjartmari Hannessyni frá Norđurreykjum.  
Byggđasafniđ Görđum, Akranesi 300.000
Byggđasafniđ ásamt samstarfsađilum stendur ađ viđburđumum tengdum búsetu, mannlífi og atvinnu á Akranesi frá upphafi byggđar á svćđinu fram til okkar daga.
Kolbrún S. Kjarval     300.000
Leirlistarsýning á Akranesi. Flutningur listakonunnar frá höfuđborginni út á landsbyggđina hefur orđiđ henni mikill innblástur sem hún viđ kynna fyrir öđrum
Leikfélagiđ Grímnir, Stykkishólmi 300.000
Tónlistaruppsetning á sögu hljómsveita í Stykkishólmi frá 1950 fram til dagsins í dag. Margir af upphaflegum međlimum munu stíga á stokk á sýningunni.
Ólafsdalsfélagiđ     300.000
Ólafsdalur í Gilsfirđi, viđburđir og ráđstefna á Ólafsdalshátíđ12.-13. ágúst.
Landbúnađarháskóli Íslands     250.000
Minnisvarđi um Gunnar Bjarnason á Hvanneyri. Gunnar Bjarnason mótađi og ritađi sögu íslenska hestins á 20. öld.
Umf. Dagrenning      250.000
Uppfćrsla á Sölku Völku eftir Halldór Kiljan Laxness í leikgerđ Stefáns Baldurssonar og Ţorsteins Gunnarssonar og leikstjórn Jakobs S. Jónssonar.
Leikdeild Skallagríms     250.000
Uppfćrsla á leikritinu Skugga-Sveini eftir Mattías Jochumsson í leikstjórn Rúnars Guđbrandssonar.
Listasetriđ Kirkjuhvoll     250.000
Sýning međ verkum Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara. Sýningin spannar fimm síđustu ćviár hanns frá 1977 - 1982. Öll listaverkin eru úr viđi.
Listasetriđ Kirkjuhvoll     250.000
Fjórar ljósmyndasýningar í samstarfi viđ Ţjóđminjasafn Íslands sem vöktu mikla athygli. Ólíkar sýningar fyrir breiđan hóp fólks sem verđa settar upp í Kirkjuhvoli. 
Eigiđ fé ehf.     250.000
Markmiđ ađ vekja athygli á og frćđa fólk um sérstöđu íslensku sauđkindarinnar og um sambúđ hennar og íslensku ţjóđarinnar í gegn um aldirnar.
Akranesstofa     250.000
Nýtt leikrit um Jón Hreggviđsson í leikgerđ Bjarna Jónssonar.  Leikritiđ fjallar um sögu hans og ferđir um Ísland, Niđurlönd, Ţýskaland og Dannmörku.
Leiklistarklúbbur Nemendafélags FVA 250.000
Sett verđur upp leikritiđ Blóđbrćđur í Bíóhöllinni á Akranesi. 
Leikfélag Ólafsvíkur     250.000
Flutt verđur leikverkiđ Blessađ barnalán eftir Kjartan Ragnarsson 
Ragnheiđur Ţóra Grímsdóttir     200.000
Sagnaţula međ öldruđum. Hjúkrunar- og dvalarheimili aldrađra á Vesturlandi heimsótt og sagđar sögur eins og gert var í bađstofum Íslands áđur fyrr.
Stykkishólmsbćr     200.000
Ćtlunin er ađ safna saman og sýna myndlistarverk fólks sem tengist Stykkishólmi á einhvern hátt og kynna verk ţeirra fyrir Stykkihólmsbúum og gestum.
Félag nýrra Íslendinga     200.000
Einstaklingar í félagi nýrra Íslendinga  kenna ungu fólki írska og keltneska söngva. Tónleikar á Írskum dögum međ írskri og keltneskri tónlist.
Skólahljómsveit Akraness     200.000
Blásaradeild tónlistarskólans á Akranesi mun halda tónleika á tónlist sem tengist Akranesi. Til dćmis eftir Teódór Einarsson, Dumbó og Steina  og Tíbrá.
Helgi Daníelsson, Akranes 200.000
Ljósmyndasýning međ fréttamyndum sem tengjast atburđum á Akranesi upp úr miđri síđustu öld. 
Fiskasafn á Norđurtanga, Ólafsvík 175.000
Lífríki Breiđafjarđar í máli og  myndum sem  fylgja eftir ţeirri upplifun ađ sjá fiskana í safninu. 
Byggđasafniđ Görđum, Akranesi 150.000
Sýningin Endurfundir er fengin frá Ţjóđminjasafni Íslands. Sýningin sýnir ţá hluti er varđa fornleifarannsóknir í Reykholti.
Bókasafn Akraness     150.000
 Marín G. Hrafnsdóttir bókmenntafrćđingur og langömmubarn skáldkonunnar Guđrúnar frá Lundi, stýrir dagskrá og segir frá lífi og list ömmu sinnar. Málţing.
Félag aldrađra í Borgarfjarđardölum. 150.000
Félag aldrađra í Borgarfjarđardölum hefur frá árinu 2010 unniđ ađ söfnun örnefna.Takmarkmiđ er ađ skrá allt örnefnasafn FAB inn á  kortagrunn LÍ.
Danshópurinn Sporiđ     150.000
Sýningarferđ um Snćfellsnes og Dali ţar sem íslenskir ţjóđdansar verđa kynntir í samstarfi viđ félög eldri borgara og heilbrigđisstofnanir.
Byggđasafniđ Görđum, Akranes 150.000
Safnasvćđiđ Akranesi og félag ísleskra eldsmiđa verđa međ frćđsluverkefni um eldsmíđi dagana 1.-3.júní 2012. 
Akranesstofa     150.000
List án landamćra. Verkefniđ er hvatning til aukinnar virkni, ţađ brúar bil milli manna og leggur lóđ á vogarskálar jafnréttis .
Birna Kristín Lárusdóttir     150.000
Stađarfellsstelpurnar: Hvađ stóđ ömmum okkar og mömmum til bođa ađ lćra? Fjölţćtt sýning og forvitnileg í Dölum. 
Gallerí Gersemi, Borgarnes     150.000
Uppsetning fimm sýninga á sýningarvegg gallerísins. Lögđ er áhersla á ađ fá  listamenn  frá vesturlandi og víđar ađ til sýningarhalds. 
Guđrún E. Jóhannsdóttir     150.000
Samkomuhúsiđ Röđull er  í endurbyggingu og ţar verđa markskonar viđburđir ţar sem sagnahefđ og önnur einstök menning Skarđsstrendinga fćr notiđ sín. 
Grundarfjarđarbćr     150.000
Samstarfsverkefni. Menningardagskrá Grundarfjarđarbćjar og vinabćjarins  Paimpol  í Frakklandi á Rökkurdögum.
Karlakórinn Söngbrćđur     150.000
Tónleikahald Karlakórsins Söngbrćđra í Borgarfirđi og nćrhéruđum auk tónleika á Suđurnesjum, í Vestmannaeyjum og Fćreyjum.
Baldur Orri Rafnsson     150.000
Hátíđ í bć 2012. Tónlistarfólk af öllu Snćfellsnesi flytur jólalög í ađdraganda jóla.
Valkyrjur ehf  Lopi & band     150.000
Óhefđbundiđ sýningarform međ lifandi prjónagraffi sem teygir ţrćđi sína út í umhverfiđ. Workshop á norrćnni prjónaráđstefnu í Borgarnesi 5.-11. ágúst 2012
Hildur Halldórsdóttir     140.000
Brother Grass stefnir á ađ halda tónleika fyrirog međ börnum í Borgarnesi. Hljómsveitin spilar suđurríkjatónlist.  
Hjúkrunarheimiliđ Fellsenda     100.000
Vorfagnađur á Fellsenda. listaverk sem íbúar Fellsenda hafa gert auk annarra listamanna af svćđinu verđa sýnd. Tónlistarflutningur, gamanmál og veitingar.
Bjarni Ţór Bjarnason     100.000
Listsýning á Akranesi međ teikningum sem gerđar hafa veriđ fyrir blöđ og bćkur.
Átthagatofa Snćfellsbćjar     100.000
Félag Nýrra Íslendinga heldur listsýningu og tónleika í Átthagastofa og vill međ ţví kynna eigin menningu og menningarstarf. 
Hallvarđur Ásgeirsson     100.000
Portretttónleikar tónskálds er tilraunakennd nútímatónlist og er m.a. spilađ á Dórófón nýtt íslenskt hljóđfćri eftir Halldór Úlfarsson. Tónleikar á Vesturlandi .
Kammerkór Akraness     100.000
Flutningur á Hallgrímspassíu saminni af Sigurđi Sćvarssyni áriđ 2007. Hann hefur útsett verkefniđ fyrir kór, orgel og slagverk, í stađ hljómsveitar.  
Anna Leif Elídóttir     100.000
Masterklass námskeiđ ţar sem myndlistarmenn frá Vesturlandi mála saman í frjálsu umhverfi í sveitinni og sýna afraksturinn í fjárhúsbyggingum í Hvalfirđi. 
Elín Kristinsdóttir -Stúdíó Stykkishólmur 100.000
Tónlistarsmiđjur i Stykkishólmi, sönglög um heimabyggđina.
Steingerđur Jóhannsdóttir     100.000
Varđveisla sögu Hvítahússins (Íshússins) í Krossavík og sögu Gísla Stefánssonar,útvegsbónda og samtíđarmanna hans um aldamótin 1900.
Jóhanna L. Jónsdóttir     75.000
Málverkasýning, ţar árstíđirnar á Akranesi eru fangađar sýning í Safnaskálanum.
Vitinn - félag áhugaljósmyndara Akranes     75.000
 Sýning félags áhugamannaljósmyndara á Akranesi á Vökudögum 2012. 
Félagsmiđstöđin Afdrep     75.000
Tvennir tónleikar fyrir unglinga í Snćfellsbć.
Leikskólinn Vallarsel     75.000
 Á dagskránni er  söngur, hljóđfćraleikur og dans barna.  Vökudagar.
Ungmennahúsiđ Hvíta húsiđ     75.000
Ungmenning 2012 er vettvangur fyrir ungt fólk á Vesturlandi til ţess ađ koma list sinni á framfćri. Í ár verđur áhersla lögđ á sjónlistir.
Kór Akraneskirkju     75.000
 Skólaljóđin í tali og tónum, tónleikar í tilefni af endurútgáfu skólaljóđanna.
Kór Menntaskóla Borgarfjarđar 75.000
Tónleikaröđ í maí 2012. Međ kórnum leikur hljómsveitin Melankólía en kórin flytur sígild íslensk lög,verk úr klassískri rokksögu og dćgurtónlist líđandi stundar.
Penna sf 75.000
Kynning á ransóknum á sögu Breiđafjarđar undir forystu Sverris Jakobssonar. Ţetta er hluti af fyrirlestraröđ sem Penna stendur fyrir ađ Nýp á Skarđsströnd.
Elsa Kristín Sigurđardóttir 75.000
Rokktónleikar međ hörđustu mönnum landsins á hráasta tónleikastađ landsins. Tónleikar  í Hnúksnesi í byrjun júní.
Elín Kristinsdóttir - Stúdíó Stykkishólmur 75.000
Grunnnámskeiđ í hljóđupptökum og hljóđvinnslu í Stúdíó Stykkishólmi.
Gleđigjafar kór eldriborgara í Borgarfirđi 75.000
Kórinn hefur um árabil tekiđ ţátt í kóramóti í Reykholti í byrjun desember, auk ţess ađ syngja viđ ýmis tćkifćri í Borgarbyggđ.
Elsa Kristín Sigurđardóttir 63.000
Etienne De France tók upp hluta af mynd sinni Tales of Sea Cow viđ Breiđafjörđ. Sýning á myndinni verđur í maí í Hnúksnesi en ţar verđa einnig sýndir leikmunir og búningar.  Ţetta verđur fyrsti atburđurinn í Hnúsknesi.
Sérverkefni Menningarráđs Vesturlands 1.500.000
Ráđstefnur, fundir og fleira.
Samtals 27.603.000

 

Prentvćn útgáfa er hér.

Menningarráđ Vesturlands | Bjarnarbraut 8 | menning@vesturland.is | 433 2313 og 892 5290