Fyrirspurn
Heim
Leita
StŠrsta Leturger­
Mi­stŠr­ Leturs
Minnsta Leturger­
PrentvŠn ˙tgßfa (PDF)

 

┴gŠtu a­alfundargestir

 

┴ri­ 2010 var fimmta heila ßri­ sem Menningarrß­ Vesturlands starfar, en rß­i­ var skipa­ Ý desember 2005 ß grundvelli samnings sveitarfÚlaga ß Vesturlandi vi­ ■ßverandi menntamßla- og samg÷ngurß­uneyti.

 

Menningarrß­i­ hÚlt 12 formlega stjˇrnarfundi ß ßrinu 2010 a­ vi­bŠttum tveimur  a­alfundum rß­sins, en ■egar sveitarstjˇrnarkosningar eru ■ß ver­ur rß­i­ a­ halda tvo a­alfundi vegna skipunar Ý stjˇrn rß­sins. Funda­ var vÝ­a ß starfssvŠ­inu, en ■a­ hefur veri­ stefna rß­sins a­ fundunum sÚ dreift ß starfssvŠ­i­, bŠ­i til a­ gera rß­i­ sřnilegra svo og a­ fulltr˙ar rß­sins geti kynnt sÚr mßlin betur innan svŠ­isins. Einnig voru samskipti nefndarmanna og menningarfulltr˙a mikil me­ t÷lvusamskiptum ß milli funda.

 

Menningarrß­i­ auglřsir ßrlega eftir styrkjum Ý lok ßrs ß grundvelli formlegra ˙thlutunarreglna sem hluta­eigandi a­ilum hafa veri­ kynntar me­ auglřsingum svo og ß heimasÝ­u Menningarrß­s.  A­ afloknum kosningum bau­ stjˇrn Menningarrß­s sveitarstjˇrnum a­ kynna starfsemi rß­sins fyrir nřkj÷rinni sveitarstjˇrn og ■eim ÷­rum sem henta­i.  SlÝkt bo­ ■ß­u einungis ■rjßr sveitarstjˇrnir.

 

┴ starfsßrinu 2010 bßrust 116 umsˇknir um řmis verkefni og voru heildarbei­nir um 74,9 milljˇnir krˇna, en ßkve­i­ var a­ veita styrki til 79 verkefna a­ fjßrhŠ­ 30,3 milljˇnir krˇna sem er hŠsta ˙thlutun sem Menningarrß­ Vesturlands hefur veitt fram til ■essa.  ┌thlutun fˇr fram Ý ┴tthagastofu Ý ËlafsvÝk ■ann 26. mars a­ vi­st÷ddum fj÷lda gesta ■.ß.m. mennta- og menningarmßlarß­herra sem undirrita­i vi­ ■a­ tŠkifŠri nřjan samning vi­ SSV um Menningarrß­ Vesturlands.  Einnig voru vi­staddir strykhafar og a­rir gˇ­ir gestir.

 

Ůa­ er miki­ verk a­ yfirfara allar umsˇknir og ˙thluta ■eim takm÷rku­u fjßrmunum sem rß­i­ hefur til ˙thlutunar, og eru ■Šr ˙thlutanir alls ekki yfir gagnrřni hafnar.  Menningarrß­ leitast vi­ ß hverjum tÝma a­ nß sem mestri sßtt um ˙thlutanir og a­ hafa ˙thlutunarreglur eins skřrar og kostur er. Sem li­ Ý ■eirri vi­leitni hafa menningarrß­in og menningarfulltr˙ar landshlutanna me­ sÚr samvinnu me­ ■a­ fyrir augum a­ samrŠma reglur og vinnubr÷g­ hva­ ■essi mßl var­ar.  En engu a­ sÝ­ur eru gˇ­ rß­ Ý ■eim efnum a­ sjßlfs÷g­u vel ■egin.

 

N˙ sjß menningarrß­in loks fram ß nokkra festu Ý starfsemi sinni, en s.l. f÷studag var gengi­ frß nřjum samningum um menningarrß­in sem gilda til nŠstu ■riggja ßra.  Ůa­ ˙t af fyrir sig er gle­iefni fyrir landsbygg­ina, ■ar sem segja mß a­ n˙verandi fyrirkomulag er fest Ý sessi og gefur tŠkifŠri til a­ vinna skipulegar a­ ■essum mßlum hva­ nŠstu framtÝ­ var­ar.
١ er ■a­ visst ßhyggjuefni a­ fjßrframl÷g rÝkisins hafa lŠkka­ nokku­ frß fyrri ßrum, en engu a­ sÝ­ur rÝkir bjartsřni um a­ hŠgt ver­i a­ hŠkka ■essi framl÷g ■egar fram lÝ­a stundir og erfi­leikar ■jˇ­fÚlagsins eru a­ baki.

═ nřjum samningi er gert rß­ fyrir framl÷gum sveitarfÚlaganna eftir sem ß­ur, en regluverki­ einfalda­ nokku­ og eru framl÷g ■eirra n˙ a­ lßgmarki sem nemur 40% af framlagi rÝkisins.

 

Vi­ sveitarstjˇrnarkosningar ur­u mannabreytingar Ý stjˇrn. Gu­r˙n A. Gunnarsdˇttir sem seti­ hefur Ý stjˇrn frß upphafi hŠtti st÷rfum og Ý hennar sta­ kom Dagbj÷rt H÷skuldsdˇttir sem fulltr˙i SnŠfellsness og EirÝkur Ëlafsson fulltr˙i Borgarbygg­ar hŠtti einnig og Ý hans sta­ kom Ragnar Frank Kristjßnsson. Menningarrß­ fŠrir ■eim Gu­r˙nu og EirÝki bestu ■akkir fyrir miki­ og gott starf Ý ■ßgu menningarmßla ß Vesturlandi og ˇskar ■eim velfarna­ar Ý st÷rfum sÝnum ß nřjum vetvangi.

 

Menningarß­i­ skipa n˙ eftirfarandi a­ilar:


Ľ Jˇn Pßlmi Pßlsson, forma­ur, tilnefndur af sveitarfÚl÷gunum sunnan Skar­shei­ar.
Ľ Dagbj÷rt H÷skuldsdˇttir tilnefnd af sveitarfÚl÷gunum ß SnŠfellsnesi.
Ľ Ragnar Frank Kristjßnsson tilnefndur af sveitarfÚl÷gunum Ý Borgarfir­i nor­an Skar­shei­ar.
Ľ Halla Steinˇlfsdˇttir tilnefnd af Dalabygg­.
Ľ Kristjana Hermannsdˇttir tilnefnd af SSV.

 

Menningarfulltr˙i er sem fyrr, ElÝsabet Haraldsdˇttir.

 

Menningarrß­i­ hefur gefi­ ˙t veglega ßrsskřrslu sem liggur fyrir hÚr ß fundinum og vÝsa Úg til hennar um frekari st÷rf rß­sins og mun menningarfulltr˙i gera nßnar grein fyrir henni svo og ßrsreikningi menningarrß­s fyrir ßri­ 2010 sÝ­ar ß fundinum

╔g lÝt bj÷rtum augum ß framhald mßla hÚr ß Vesturlandi hva­ menningarmßlin ßhrŠir, ■vÝ sjß mß a­ tilur­ menningarrß­sins og ■eirra fjßrmuna sem veittir eru ß ■ess vegum til řmissa verkefna, skila samfÚlaginu miklu til aukinna lÝfsgŠ­a fyrir Ýb˙a Vesturlands og ■vÝ viljum vi­ halda ßfram.  Um ■a­ eru a­ilar menningarsamningsins sammßla tr˙i Úg.

 

A­ lokum vil Úg ■akka samstarfi­ ß ßrinu sem n˙ er loki­, me­nefndarfˇlki mÝnu bŠ­i frßfarandi og n˙verandi svo og menningarfulltr˙a

Einngi vil Úg fŠra stjˇrn og framkvŠmdastjˇra SSV ■akkir fyrir ■eirra ■ßtt Ý samningager­ vi­ rß­uneytin svo og sveitarfÚl÷gunum fyrir velvilja ■eirra hva­ fjßrveitingar var­ar til rß­sins.

 
Jˇn Pßlmi Pßlsson, forma­ur.

 

PrentvŠn ˙tgßfa (PDF)


 

Menningarrß­ Vesturlands | Bjarnarbraut 8 | menning@vesturland.is | 433 2313 og 892 5290