Fyrirspurn
Heim
Leita
Stćrsta Leturgerđ
Miđstćrđ Leturs
Minnsta Leturgerđ

Úthlutanir Menningarráđs Vesturlands úr menningarsjóđi 2011

Prentvćnt skjal međ nánari upplýsingum er hćgt ađ nálgast neđst á síđunni.

 

Heiti umsóknar Úthlutađ
Brúđuheimar í Borgarnesi. Bernd Ogrodnik og Hildur M. Jónsdóttir.  Gamli mađurinn og hafiđ er  brúđuleikhús fyrir fullorđna leikhúsgesti. En sýningin verđur einnig í bođi fyrir eldri bekki grunn- og framhaldsskóla. Ţórhallur Sigurđsson leikstýrir sýningunni. 1.250.000
Menningarráđ sérverkefni  1.200.000
Landnámssetur Íslands,  Systrasýningar Töfrar heiđninnar fyrir börn og Töfrar heiđninnar fyrir fullorđna.  Höfundur Ţór Túliníus. Leikstjóri Peter Engkvist. 1.000.000
 Auđur Hafsteinsdóttir, Reykholtshátíđ er virt tónlistarhátíđ í alţjóđlegu samhengi og lađar ađ sér  íslenska og erlenda ferđamenn ár hvert, gesti sem líta á Reykholtshátíđina  sem einn áhugaverđasta viđburđ í íslensku tónlistarlífi.  1.000.000
Ása Hlín Svavarsdóttir/ Draumurinn, W. Shakespere. Gamanleikur.  Unniđ verđur međ  fjögur listform. Leiklist, dans, tónlist og myndlist er stór ţáttur í uppsetningunni.  1.000.000
Jónína Erna Arnardóttir. IsNord er tónlistarhátíđ sem leggur áherslu á íslenska og norrćna tónlist. Tónleikar fara fram í Hjálmakletti, Stefánshelli og Borgarneskirkju.  Hátíđin verđur haldin í júní. 800.000
Stykkishólmur, sett verđur upp varanleg sýning um eldvirkni á Snćfellsnesi í Eldfjallasafninu, Stykkishólmi.  750.000
Dögg Mósesdóttir, Northern Wave, árviss kvikmyndahátíđ,  sem sýnir stuttmyndir og tónlistarmyndbönd í  Grundarfirđi . Á hátíđina hafa borist myndir frá um 50 löndum og hún hefur veriđ öflug kynning fyrir bćjarfélagiđ og svćđiđ allt. 750.000
Grundaskóli Akranesi, frumsaminn unglingasöngleikur saminn af Flosa Einarssyni, Gunnari Sturlu Hervarssyni og Einari Viđarssyni. Sýning verđur í Bíóhöllinni Akranesi. 750.000
Ţjóđlagasveit Akraness.  Stjórnandi Skúli Ragnar Skúlasson. Hljóđfćraleikur söngur, talkór og leiklist. Flutt í Tónlistrskóla Akraness og víđar. 750.000
"Ungir- gamlir" Flosi Einarsson. Tónlistarhátíđ Brekkubćjarskóla, Grundaskóla og Tónlistarskólans.  Ţekktum atvinnutónlistarmönnum og tónlistarmönnun frá  Akranesi bođiđ ađ taka ţátt í tónleikunum  međ nemendum.  750.000
3ernir ehf. Heimildarmynd um Pál Guđmundsson listamann frá  Húsafelli .  Myndin sýnir listsköpun hans og tónlist m.a.  viđ steinhörpuna og samstarf hans viđ ađra listamenn, rithöfunda og tónlistarmenn. 700.000
Ólafsdalsfélagiđ í Gilsfirđi , Ađ efla lifandi frćđslu utandyra og kynna uppbygginguna í Ólafsdal og víđar. 600.000
Helena Guttormsdóttir, Listasmiđja náttúrunnar. Býđur upp á námskeiđ sem byggjast m.a.  á skapandi upplifun í náttúrunni .  Samstarf  Ásu Hlínar, Ásu Berglindar, Helenu, Hlínar og Sesselíu . 500.000
Fossatún, Steinar Berg. Ljóđagöngustígur í Fossatúni, Borgarbyggđ. 500.000
Nótan. Uppskeruhátíđ tónlistarskóla Vesturlands,  Vestfjarđa og Húnaţingi vestra haldiđ í Stykkishólmskirkju. En lokatónleikarnir verđa í Langholtskirkju, ţar verđa sameiginlegir tónleikar efnilegurstu tónlistarnema landsins. 480.000
Akranesstofa," Veröld sem var" framhald frá fyrra ári. Sýning um Ísland á árunum 1950-1980. Sýningin verđur sett upp á Görđum safnasvćđi Akraness 450.000
Félag nýrra Íslendinga. 5. Ţjóđahátíđ á Vesturlandi.  Á síđasta ári var kynnt  tónlist, dans, búningar  og matarhefđ frá 26 löndum á svćđinu.  Nýir Íslendingar koma af öllu Vesturlandi en hátíđin er haldin  í íţróttahöllinni á Akranesi. 450.000
Stykkishólmskirkja, Árleg sumartónleikaröđ. 400.000
ILDI ehf. / f.h. Verkefnisins Saga og Jökull á Vesturlandi, fjölskilduratleikur  um Vesturland. Leikurinn mun byggja á menningu, sögu og náttúru svćđisins . Framhald af Ćvintýri á Vesturlandi  menningartengdur fjölskylduferđamennska.  Sigurborg Kr. Hannesdóttir. 400.000
Kári Viđarsson leikari og handritshöfundur, og Víkingur Kristjánsson leikstjóri og handritshöfundur.  Ég er brjálađur  leikrit um Axlar Björn  sem frumflutt verđur á Hellissandi og víđar. Hér verđur tilfinningin reiđi túlkuđ.  400.000
Tónlistarfélag Borgarfjarđar, árlegt tónleikahald víđsvegar um Borgarfjörđ 400.000
Byggđasafn Snćfellinga og Hnappdćla Í Norska húsinu. Sýning um ćđarrćkt í máli og myndum. Frćđamenn, ćđarrćktendur og listamenn standa ađ sýningunni.   400.000
Ása Katrín Bjarnadóttir. VILLTA VESTRIĐ tónlistarhátíđ á Akranesi  međ svipuđu sniđi og Aldrei fór ég suđur á Ísafirđi. Hér verđur grasrót tónlistarmenningar á Akranesi og tćkifćri  fyrir tónlistarfólk á Vesturlandi til ađ koma fram á flottri hátíđ. 400.000
Ása Ólafsdóttir. Listgallerí í Lćkjarkoti. Sumarsýning 2011 400.000
Nemendafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranes, frumsamiđ leikritleikrit 350.000
Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarđar - leikrit byggt á tónlist  Dark Side of the Moon eftir Pink Floyd.  Frumsamiđ af leikstjóranum Bjarti Guđmundssyni  350.000
Eyrbyggja - Sögumiđstöđ, Vinnusmiđja og sagnanámskeiđ sem nota má viđ móttöku og upplifun í ferđaţjónustu viđ móttöku ferđamanna. Menningartengd ferđaţjónusta 300.000
Lista- og menningarn. Snćfellsbćjar, Hlutir međ sögu, stuttmyndir gerđar í Fsn. Verkefnin verđa sett upp víđsvegar og mun tengja byggđalögin á Snćfellsnesi um verkefniđ. Í samstarfi viđ  Berglind Axelsdóttur og Fjölbrautarskólann . 300.000
Sögufélag Dalamanna, Kolanámurnar á Tindum .  Menningartengd ferđaţjónusta. 300.000
Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Sögur af sigrum. Safnađ verđur sögum af raunverulegri kreppu sem eldra fólk upplifđi á Vesturlandi. Efninu verđur miđlađ á sagnavökum t.d. Í framhaldsskólum og fyrir almenning á svćđinu.   300.000
Sigvaldi Arasson, Áhugafólk um samgöngur á Faxaflóa á síđustu öld. Líkön af m/s Laxfossi og m/s Akraborg.  300.000
Blús og Djassfélag Akraness tveggja kvölda tónleikar. 300.000
Örnefnanefnd Félags aldrađra í Borgarfjarđardölum - Ţorsteinn Ţorsteinsson & Ragnheiđur Ásmundsdóttir 300.000
Grundarfjarđarhöfn. Móttökuhópur skemmtiferđaskipa 270.000
Leikfélag , Ólafsvíkur . Uppsetning á leikverki  Á sviđ eftir Rick Abbot 250.000
Anna Leif Elídóttir, Listasmiđja fyrir ungt fólk á Akranesi 250.000
Ungmennafélag Reykdćla, leikuppfćrsla Međ vífiđ í lúkunum eftir Dario Fo. 250.000
Leikklúbbur Grundarfjarđar uppsetning á Pilti og stúlku eftir Jón Thoroddsen. 250.000
Lista- og menningarnefnd Snćfellsbćjar, barnamenning hátíđ 250.000
Kínósmiđja,  listrćnt og tilraunakennt námskeiđ í kvikmyndun fyrir byrjendur, í samvinnu viđ Northern Wave kvikmyndahátíđina. 250.000
Ungmennahúsiđ Hvíta húsiđ. Listsýning unga fólksins Akranesi. 250.000
Leikfélagiđ Grímnir, leikritiđ  Kardimommubćrinn  250.000
Máni Björgvinsson,  leikfélagiđ sunnan Skarđsheiđar 250.000
Karlakórinn Söngbrćđur, Tónleikahald á Vesturlandi og víđar.  Međ kórnum í Borgarneskirkju  verđur einleikur Birkis Ţórissonar ungs píanóleikara úr Borgarnesi..  Kórfélagar eru víđa af  Vesturlandi, Dalabyggđ og Strandasýslu. 250.000
K. Hulda Guđmundsdóttir Skorradal . Menning í skógi. Menningartengd ferđaţjónusta 250.000
Leikfélagiđ Skagaleikflokkurinn/ Leikverk í fullri lengd 250.000
Tónlistarhátíđ í Dölum, Tónleikar sem tengja saman  Dalabyggđ Reykhólum og Strandabyggđ og lýkur  verkefninu á Jörfagleđi. 250.000
Kjarnakonur í Borgarnesi.  Skósýning í Mjólkursamlaginu í Borgarnesi 250.000
Listasetriđ Kirkjuhvoli, Jóhanna Jónsdóttir. Ljósmyndasýning af sjómönnum og sjávarútvegi á Akranesi á síđustu öld. Sýning verđur opnuđ á hátíđ hafsins  Akranesi. 230.000
Svavar  Jónatansson, Landslagsljósmyndun af Snćfellsnesi út um hliđarrúđu vöruflutningabifreiđar . Uppsetning ljósmynda og hreyfimyndasýningar í samstarfi viđ Snćfellsnesjökulsţjóđgarđ. Sýning í Ţjóđgarđinum Snćfellsjökli. 200.000
Stefán Ingvar Guđmundsson, ljósmyndasýning í Snćfellsbć, áfar, vćttir á Snćfellsnesi . 200.000
Kór Akraneskirkju, kórútsetningar og konsertar. 200.000
Arnheiđur Hjörleifsdóttir, líf og störf til sveita , myndband. 200.000
Erpsstađir, kynningarefni íslenska kýrin í máli og myndum, menningartengd ferđaţjónusta 200.000
Sjávarsafniđ. Önnun og uppsetning á frćđslu og upplýsingaspjöldum í safninu.  200.000
 Sjóminjasafniđ í sjóminjagarđinum í Hellissandi.  Skúli Alexandersson  upplýsinga- og göngustígakort 200.000
Byggđasafniđ Görđum, Akranesi. Ljósmyndasýning 200.000
Leikfélagiđ Grímnir, Kvöldhún og Karíus og Baktus. 175.000
Ađalsteinn Jósepsson , Tónleikar á góđri stund í Grundarfirđi. 150.000
Kirkj. Saurbćjarpr. Tónverk viđ ljóđ Hallgríms Péturssonar  150.000
Kirkjukór Saurbćjarprestakalls.  150.000
Stúlkurnar, kvennatríó  međ Björg Bjarnadóttur, Dalliliju Sćmundsdóttur og Jónínu Björg Magnúsdóttur tónleikar , ţćr munu halda tónleika á Írskum  dögum á Akranesi. 100.000
Leikfélagiđ Grímnir, tónleikar međ lögum úr söngleikjum. 100.000
Freyjukórinn í Borgarfirđi, fjölbreyttir tónleikar  og sameiginlegir tónleikar međ norskum karlakór í Reykholti. 100.000
Félag nýrra Íslendinga. Tónlist Óran Mor ( the great melody of life )  mun halda tónleika á keltneskri tónlist á írskum dögum á  Akranesi  100.000
Byggđasafniđ Görđum, Akranesi. Harmonikkumót á hátíđ hafsins. Sýndar verđa harmonikkur og tónleikar verđa í samvinnu viđ félag harmonikkuunnenda á Vesturlandi og Tónlistarskólann á Akranesi. 100.000
Vorhátíđ og jólatónleikar Samkórs Mýramanna. 100.000
Átthagastofa í Snćfellsbć. Fiskur og fegurđ sýning  Dýrfinnu Trofadóttur á skartgripum ţar sem hún notar m.a. fiskirođ í skartgripi. Ljósmyndir af fiskverkafólki međ skartgripina. Sýningin kemur frá Akranesi. 80.000
Hátíđarhöld í tilefni af 100 ára afmćli Ungmennafélagsins Íslendings. 75.000
 Hátíđarhöld í tilefni af 100 ára afmćli  Ungmennafélagsins Dagrenningar í Lundarreykjardal   75.000
Samtals 26.335.000

 

Prentvćn útgáfa

 

Menningarráđ Vesturlands | Bjarnarbraut 8 | menning@vesturland.is | 433 2313 og 892 5290