Fyrirspurn
Heim
Leita
Stćrsta Leturgerđ
Miđstćrđ Leturs
Minnsta Leturgerđ

Elísabet Haraldsdóttir

Menningarfulltrúi á Vesturlandi.

Búsett á Hvanneyri í Borgarfirđi

 

Nám og störf

Fćdd í Reykjavík, lauk námi úr Myndlista- og handíđaskóla Íslands, magisterprófi frá Listaháskólanum í Vínarborg og kennsluréttinnanámi frá Listaháskóla Íslands. Var gestanemandi viđ Konstfack listaháskólann í Stokkhólmi. Er ein af stofnendum Leirlistarfélagsins

Styrkir vegna listsköpunar frá Vínarborg til ţess ađ vinna á verkstćđinu Alte Smiede sem rekiđ var af Vínarborg. Elísabet fékk Pamelu Sanders styrk til ţess ađ fara í endurmenntun á Haystack Mountain School og Crafts í Main, Bandaríkjunum. Ferđastyrk til Finnlands og dvalarstyrk til ţess ađ dvelja á Norrćnni Listavinnustofu í Bergen. Hefur starfađ í tvígang í pólskum postulínsverksmiđjum ásamt listamönnum frá fjórum heimsálfum.

Rak ásamt öđrum listakonum Gallerí Langbrók á Bernhöftstorfu, og Gallerí Meistara Jakob á Skólavorđustíg ásamt fjölbreyttum hópi listamanna.

Starfađi sem stundakennari viđ Myndlista- og Handíđaskóla Íslands og sem ráđgjafi hjá Handverki- og hönnun viđ tilraunaverkefni í upphafi verkefnisins. Starfađi sem kennari, deildarstjóri og skólastjóri viđ Andakílsskóla, grunnskóla á Hvanneyri.

Hef tekiđ ţátt í mörgum sýningum Leirlistarfélagsins og tekiđ ţátt í samsýningum međal annars á Norđurlöndunum, Evrópu Bandaríkjunum og í Egyptalandi. Einkasýningar í Reykjavík og í Borgarnesi. Sjá nánar

www.umm.is og www.handverkoghonnun.is

 

 

Menningarráđ Vesturlands | Bjarnarbraut 8 | menning@vesturland.is | 433 2313 og 892 5290