Fyrirspurn
Heim
Leita
Stćrsta Leturgerđ
Miđstćrđ Leturs
Minnsta Leturgerđ
31. október 2013 11:16

Menningarráđ Vesturlands auglýsir menningarstyrki og stofn og rekstrarstyrki ársins 2014.

Umsóknarfrestur rennur út 1. desember 2013.

Athugiđ ađ hér eru  tvenns konar styrkveitingar auglýstar, annars vegar menningarstyrkir og hinsvegar stofn- og rekstrarstyrkir og er ţví um tvö ađskilin umsóknarform ađ rćđa. Auglýsingin er háđ fjárlögum ársins 2014.

 

Menningarstyrkir.

Tilgangur menningarstyrkjanna er ađ efla menningarstarfsemi á Vesturlandi. Áriđ 2014 mun Menningarráđ Vesturlands leggja áherslu á eftirfarandi verkefni:

 

Verkefni sem fjölga atvinnutćkifćrum í listum,nýsköpun og ferđaţjónustu.

Verkefni sem styrkja listrćna sköpun og samstarf ungs fólks á Vesturlandi.

Verkefni sem styrkja listrćna sköpun og hugsun í verkefnum barna og unglinga.

Verkefni sem undirbúa og efla samstarf á Vesturlandi, milli landsvćđa og landa. 

 

Stofn- og rekstrarstyrkir.

Tilgangur styrkjanna er ađ efla starfsemi á sviđi lista, safna og menningrarfs.

Stuđla ađ nýsköpun og styđja viđ starfsemi sem fjölgar atvinnutćkifćrum á Vesturlandi.

Umsćkjendur verđa ađ geta sýnt fram á fleiri fjárhagslega bakhjarla. Styrkir ráđsins geta alrei numiđ hćrri fjárhćđ en helming alls kostnađar.

Viđvera menningarfulltrúa og heimamanna verđur á eftirfarandi stöđum á Vesturlandi.

Ţar verđa menningarstyrkir og stofn- og rekstrarstyrkir kynntir í samstarfi viđ heimamenn.

 

Dalabyggđ: Ţriđjudaginn 5. nóvember kl. 12.- 14 í stjórnsýsluhúsinu Búđardal.

Elísabet Haraldsdóttir og Halla Steinólfsdóttir formađur menningarráđs.

 

Borgarnes: Miđvikudaginn 6. nóvember kl. 14.-16 á skrifstofu Menningarráđs Vesturlands Bjarnarbrsut 8.

Elísabet Haraldsdóttir og Einar Ţorvaldsson, atvinnuráđgjari SSV.

 

Stykkishólmur: Föstudaginn 8. nóvember kl. 12-14 í Amtbókasafninu.

Elísabet Haraldsdóttir og Dagbjört Höskuldsdóttir, formađur safna og menningarnefndar Stykkishólms.

 

Grundarfjörđur: Föstudaginn 8. nóvember kl 15-16. í Sögusafninu Grundargötu 35.

Elísabet Haraldsdóttir og Alda Hlín Karlsdóttir menningarfulltrúi Grundarfjarđar.

 

Akranes: Mánudaginn 11. nóvember kl. 12-14. í Garđakaffi á Safnasvćđinu Görđum.

Elísabet Haraldsdóttir og Anna Leif Elídóttir, verkefnisstjóri menningarmála á Akranesi.

 

Hvalfjarđarsveit: Mánudaginn 11. nóvember kl. 15-16 í Stjórnsýsluhúsinu.

Elísabet Haraldsdóttir og Anna Leif Elídóttir formađur menningar- og atvinnuţróunarmála.

 

Snćfellsbćr: Fimmtudaginn 14. nóvember kl. 12.- 14.  í Átthagastofu Ólafsvík.

Elísabet Haraldsdóttir, Kristín Björg Árnadóttir frá símenntun, og Margrét Björk Björnsdóttir atvinnuráđgjafi SSV.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Menningarráđ Vesturlands | Bjarnarbraut 8 | menning@vesturland.is | 433 2313 og 892 5290