Fyrirspurn
Heim
Leita
Stćrsta Leturgerđ
Miđstćrđ Leturs
Minnsta Leturgerđ
9. október 2013 14:55

Upplýsingar vegna styrkja fyrir áriđ 2014

Vinsamlegast athugiđ ađ styrkumsóknareyđublöđ vegna ársins 2014 eru ekki komin á vefinn og ekki er hćgt ađ sćkja um styrki fyrir komandi ár ađ svo stöddu.

Menningarfulltrúi mun auglýsa viđveru á Vesturlandi ţegar nánari upplýsingar liggja fyrir.

 

Styrkir Menningarráđs Vesturlands 2014.

Menningarráđ getur ekki auglýst styrki fyrir komandi ár fyrr en eftir aukaađalfund SSV sem haldinn verđur í lok október. Ţar rćđst hvernig Menningarráđ Vesturlands mun starfa á komandi ári.

Samkvćmt fjárlögum ríkisstjórnarinnar virđist sem framlög ríkisins til menningarsamninganna á landsbyggđinni verđi skorin niđur um 10% frá mennta- og menningarráđuneytinu, en óbreytt framlag kemur frá atvinnumálaráđuneytinu.

Stofn- og rekstrarstyrkir verđa vćntanlega einnig skornir niđur um 10%.

 

 

 

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Menningarráđ Vesturlands | Bjarnarbraut 8 | menning@vesturland.is | 433 2313 og 892 5290