Fyrirspurn
Heim
Leita
Stćrsta Leturgerđ
Miđstćrđ Leturs
Minnsta Leturgerđ
6. ágúst 2013 11:46

Fyrirlestur í Dalabyggđ

Dalas Arnas Magnenus Isla Island

Fimmtudaginn 8. ágúst kl. 21 verđur Már Jónsson međ erindi um Árna Magnússon handritasafnara og síđan munu Steindór Andersen og Kjartan Sveinsson kveđa úr rímum Áns bogsveigis. Dagskráin verđur í Gyllta salnum á Laugum í Sćlingsdal.

 

 

Ţegar Árni Magnússon, síđar prófessor og skjalaritari konungs, innritađist ţrítugur viđ háskólann í Leipzig haustiđ 1694 lét hann fćra sig til bóka sem Dalas Arnas Magnenus Isla Island, sem má útleggja međ Dala-Árni sonur Magnúsar frá eynni Íslandi. Hann var Dalamađur og leit á sig sem slíkan, enda fćddur á Kvennabrekku og ólst upp í Hvammi. Hafđi veriđ ţrjá vetur í Skálholti, en annars haldiđ sig innan sýslumarkanna ađ mestu.  

Sjá nánar á vef www.dalabyggd.is 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Menningarráđ Vesturlands | Bjarnarbraut 8 | menning@vesturland.is | 433 2313 og 892 5290